Bannað að bjóða henni áfengi eða eiturlyf

Britney Spears virðist hafa náð sér eftir nokkur erfið ár.
Britney Spears virðist hafa náð sér eftir nokkur erfið ár. Reuter

Þeir dansarar sem ráðnir voru til að dansa í tónlistarmyndbandinu við lagið „Till The World Ends“ með poppprinsessunni Britney Spears, voru látnir skrifa undir samning þar sem fram kom að þeir mættu hvorki bjóða Spears áfengi né eiturlyf.

Var samningurinn orðaður þannig að það væri jafnvel á þeirra ábyrgð að halda slíkum efnum frá henni. Enn fremur var það tekið fram að dansararnir gætu verið beðnir um að gangast undir lyfjapróf hvenær sem er og ef þeir féllu á prófinu eða neituðu að gangast undir það væri það brottrekstrarsök.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar