Útför Taylor í kvöld

Bandaríska leikkonan Elizabeth Taylor verður borin til grafar í nótt að íslenskum tíma í Forest Lawn grafreitnum í Kalíforníu þar sem margir þekktir skemmtikraftar hvíla.

Taylor lést í gærmorgun á sjúkrahúsi í Los Angeles, 79 ára að aldri.  Hún var gyðingatrúar en samkvæmt hefðum þeirrar trúar fer útförin fram skömmu eftir andlát.

Að sögn bandarískra sjónvarpsstöðva er þegar mikill viðbúnaður lögreglu við grafreitinn. Búist er við að um fjórir tugir nánustu ættingja Taylor verði viðstaddir útförina. 

Meðal þeirra, sem bornir hafa verið til hinstu hvílu í Forest Lawn eru söngvararnir  Michael Jackson og Nat King Kole, leikararnir Clark Gable, Jean Harlow, W.C. Fields, Red Skelton, Gracie Allen og framleiðandinn og teiknarinn Walt Disney.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir