Lesa kviknaktar fyrir áhorfendur

Oscar Wilde.
Oscar Wilde.

Naked Gir­ls Rea­ding lestr­ar­hóp­ur­inn er nú að skipu­leggja ann­an viðburð eft­ir frá­bær­ar viðtök­ur fyrstu sýn­ing­ar sinn­ar sem var ný­verið í London.

Í síðustu viku lásu þær Sophia St. Villier, Emer­ald Fontaine, Ruby Jo­nes og Tallu­lah Tem­pest upp úr verk­um Char­les Dickens, Oscar Wilde og fleiri rit­höf­unda. Sýn­ing­in hefst á því að les­and­inn klæðir sig úr öll­um föt­un­um og tek­ur upp bók til að lesa.

„Naked Gir­ls Rea­ding sam­ein­ar tvær af ástríðum mín­um, bók­mennt­ir og fal­leg­ar, nakt­ar kon­ur,“ sagði St. Villier í viðtali við dag­blaðið Metro.

Næsta sýn­ing þeirra verður til að fagna kon­ung­lega brúðkaup­inu og verður hald­in þann 20. apríl.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú ert ekki besti maðurinn til þess að tíunda kosti þína og lesti því sérhver er blindur í eigin sök. Beittu kímninni því gamanið er allra meina bót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú ert ekki besti maðurinn til þess að tíunda kosti þína og lesti því sérhver er blindur í eigin sök. Beittu kímninni því gamanið er allra meina bót.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka