Óheppnir með milljarðamæringa

Hjónin Katy Perry og Russell Brand.
Hjónin Katy Perry og Russell Brand. Reuters

Breski grínleikarinn Russell Brand segist í löngu viðtali við breska blaðið The Sun í dag vera vonsvikinn vegna þess að Björgólfi Guðmundssyni hafi ekki tekist að bæta hag West Ham, uppáhaldsknattspyrnufélagsins síns. 

„Þegar við fengum milljarðamæring hrundi allt íslenska bankakerfið," segir Brand við blaðið. „Við erum ekki sérlega heppin með milljarðamæringa."

Björgólfur eignaðist West Ham haustið 2006 en Straumur Burðaráss yfirtók hlut hans árið 2009. 

Viðtal The Sun við Russell Brand

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar