Sheen æsti áhorfendur gegn Richards

Charlie Sheen.
Charlie Sheen. Reuters

Charlie Sheen kann greinilega ekki að meta þann stuðning sem fyrrverandi eiginkona hans, Denise Richards, hefur sýnt honum í gegnum tíðina.

Í gærkvöldi skemmti hann í Cleveland í Bandaríkjunum og fékk áhorfendur með sér í að hrópa endurtekið ófögur orð um Denise Richards sem hann á tvær dætur með.

Sheen er nú á ferðalagi með uppistandssýninguna Torpedo Of Truth sem hefur fengið misjafnar viðtökur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar