Einar Bárðar laminn í klessu

Einar bíður þess sem koma skal

Það er löngu ljóst að Logi Geirsson fer óhefðbundnar leiðir til að freista þess að létta Einar Bárðarson. Í nýjasta þætti Karlaklefans fer hann með Einar til Árna úr járni Ísakssonar í Combat Gym þar sem hann er settur í gegnum alvöru þjálfunarprógram.  En Einar átti að æfa í 30 sekúndur í senn með 10 sekúndna pásum á milli.

„Ég hef alltaf haldið að 30 sekúndur væri skammur en ég hélt að ég ætti bara að æfa allan daginn. Þetta var ekkert smá erfitt“, segir Einar um þjálfunaraðferðir Árna úr járni.

Einar fór á milli sex stöðva en á hverri stöð þurfti hann að gera mismunandi æfingar.

„Þetta eru fjölbreyttar og góðar æfingar sem bæði miða að styrkingu sem og brennslu“, segir Logi Geirs um prógramið sem Einar gekkst undir.

Áskorun þáttarins gekk út á að næði Einar að vinna fjórar af sex þrautum til að forðast að lenda í bardaga með Árna úr járni.

Horfa má á þáttinn hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup