Trymbill á hvíta tjaldinu

Larry Mullen jr., trommuleikari U2.
Larry Mullen jr., trommuleikari U2.

Larry Mullen jr., trommuleikara írsku rokkhljómsveitarinnar U2, er margt til lista lagt en hann hefur þreytt frumraun sína á hvíta tjaldinu, og verður myndin sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í næsta mánuði. 

Mullein leikur aðalhlutverkið á móti Donald Sutherland í írsk-kanadísku spennumyndinni Man on the Train sem byggir á franskri kvikmynd frá árinu 2002. Í þeirri mynd lék franska rokkstjarnan Johnny Hallyday aðalhlutverkið. 

Í kvikmyndinni leikur Mullen dularfullan og ókunnugan mann sem kemur til smábæjar til að ræna banka. 

Mary McGuckian leikstýrir myndinni. 


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir