Skemmtu sér í Buckingham-höll

Kate Middleton var glæsileg að vanda þegar hún mætti til …
Kate Middleton var glæsileg að vanda þegar hún mætti til kvöldverðarins. Reuters

Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton, sem gengu í það heilaga í Lundúnum í gær, skemmtu sér fram eftir nóttu í Buckingham-höll ásamt um 300 nánum vinum og ættingjum. En þar var haldið kvöldverðarboð.

Middleton, sem er nú orðin hertogaynja af Cambridge, var klædd í hvítan kvöldkjól sem Sarah Burton hannaði, en hún hannaði einnig brúðarkjólinn.

Talið er að hjónin nýbökuðu muni fara í brúðkaupsferð síðar í dag. Að sögn breska ríkisútvarpsins er hins vegar ekki búið að greina opinberlega frá fyrirætlunum þeirra.

Karl Bretaprins stóð fyrir veisluhöldunum í gærkvöldi. Talið er að Harry Bretaprins, sem var svararmaður bróður síns, Michael Middleton, faðir Kate, hafi haldið ræðu.

Vilhjálmur Bretaprins og Karl faðir hans voru prúðbúnir.
Vilhjálmur Bretaprins og Karl faðir hans voru prúðbúnir. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen