Cher sýnir Chaz stuðning

Cher.
Cher. Reuters

Söng­kon­an Cher hef­ur stutt son­inn Chaz í gegn­um súrt og sætt og seg­ist óend­an­lega stolt af hug­rekki hans.

Chaz Bono fædd­ist sem Chastity Bono og hóf kyn­leiðrétt­ing­ar­ferli sitt í mars­mánuði árið 2009. Heim­ild­ar­mynd var gerð um ferlið sem var frum­sýnd heima hjá Cher í Mali­bu um helg­ina.

„Ég dá­ist að Chaz fyr­ir að vera svona hug­rakk­ur og vilja deila ferl­inu með okk­ur,“ sagði hún stolt eft­ir sýn­ingu mynd­ar­inn­ar sem verður sýnd á sjón­varps­stöð Opruh Win­frey í næstu viku.

Chastity Bono áður en kynleiðréttingin fór fram.
Chastity Bono áður en kyn­leiðrétt­ing­in fór fram.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir