Hefur svikið Chelsea

Charlize Theron.
Charlize Theron. Reuters

Leikkonan Charlize Theron lýsti yfir miklum stuðningi sínum við breska knattspyrnuliðið Chelsea fyrir tveimur árum en nú er annað uppi á teningnum hjá henni.

Í gær sást hún á leik Arsenal og Manchester United hvetjandi hið fyrrnefnda hástöfum.

Hin 35 ára gamla Óskarsverðlaunaleikkona virðist því hafa skipt um skoðun og eru stuðningsmenn Arsenal vafalaust ánægðir að fá hana til liðs við sig.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar