Versta stefnumót í heimi?

Ætli parið hafi einhvern tímann verið í sama herbergi þegar …
Ætli parið hafi einhvern tímann verið í sama herbergi þegar þau töluðu saman í Netinu? BRIAN SNYDER

Maður frá bænum Barrie í Ontario í Kanada ætlaði að hitta vefástina sína í fyrsta skipti en þá kom í ljós að sú var núverandi kærasta hans.

Þegar vefástin mætti á kaffihúsið þar sem maðurinn beið hennar kom í ljós að þar var enginn önnur á ferð en núverandi kærasta mannsins.

Hún trompaðist og skvetti heitu kaffi framan í kærastann og sló hann utan undir. Að sögn lögreglunnar í Barrie var konan handtekin fyrir athæfið en sleppt stuttu seinna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar