Auga fyrir auga

Auga fyrir auga.
Auga fyrir auga. .

Ameneh Bahrami missti sjónina á báðum augum og afmyndaðist í andliti þegar maður, hvers bónorði hún hafði hafnað, henti sýru í andlit hennar árið 2004. Maðurinn, Majid Movahedi, 30 ára, verður lagður inn á spítala á morgun þar sem hann verður svæfður á meðan fórnarlamb hans, Bahrami, fær að setja sýru í augu hans.

Refsing Movahedi var ákveðin af írönskum dómstóli en Bahrami fór fram á að henni yrði leyft að koma fram svokallaðri „auga fyrir auga“ hefnd, eða qisas, sem lögleg er í landinu séu sharia lög túlkuð bókstaflega.

Embættismenn í Íran hafa stutt ákvörðun dómstólsins um að leyfa Bahrami að blinda árásarmann sinn í von um að refsingin muni hjálpa til við að sporna við sýruárásum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir