Sjáumst í Reykjavík 2012

Vinir Sjonna.
Vinir Sjonna. Reuters

„Sjá­umst í Reykja­vík 2012," seg­ir á vefn­um bet­fa­ir.com sem fjall­ar um veðmál af ýms­um toga.

Þar seg­ist dálka­höf­und­ur vefjar­ins ráðleggja fólki að veðja á ís­lensk­an sig­ur í Eurovisi­on söngv­akeppn­inni á morg­un. Ekki sé nóg með að ís­lensku tón­list­ar­menn­irn­ir komi fram seint í keppn­inni, eða 21. í röðinni, held­ur sé sag­an á bak við lagið þess eðlis að jafn­vel Simon Cowell myndi kom­ast við.

Þá ráðlegg­ur vef­ur­inn einnig les­end­um m.a. að veðja á að Finn­ar endi í einu af fimm efstu sæt­un­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir