Það er líf og fjör í Silfubergi í tónlistarhúsinu Hörpu þar sem spænska hljómsveitin Ojos de Brujo heldur nú uppi stemningu, en tónleikar sveitarinnar eru liður í hátíðarhöldum Listahátíðar í Reykjavík.
Sveitin er ein vinsælasta hljómsveit Spánar. Hún skilgreinir tónlist sína sem flamengó fléttað við nokkurs konar hipphopp.