Spánarsveifla í Silfurbergi

Frá tónleikum Ojos de Brujo í Hörpu í kvöld.
Frá tónleikum Ojos de Brujo í Hörpu í kvöld. mbl.is/GSH

Það er líf og fjör í Silfubergi í tónlistarhúsinu Hörpu þar sem spænska hljómsveitin Ojos de Brujo heldur nú uppi stemningu, en tónleikar sveitarinnar eru liður í hátíðarhöldum Listahátíðar í Reykjavík.

Sveitin er ein vinsælasta hljómsveit Spánar. Hún skilgreinir tónlist sína sem flamengó fléttað við nokkurs konar hipphopp.

Ojos de Brujo er á tónleikaferðalagi í kjölfar útgáfu plötunnar Corriente vital sem kom út í nóvember.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson