Frægur kjóll seldur á uppboði

Marilyn Monroe
Marilyn Monroe Reuters

Einn frægasti kjóll kvikmyndasögunnar, hvíti kjóllinn sem leikkonan Marilyn Monroe klæddist í kvikmyndinni The Seven Year Itch frá árinu 1955 var seldur á uppboði í Los Angeles í gærkvöldi á 4,6 milljónir Bandaríkjadala.

Kjóllinn var hluti af safni leikkonunnar Debbie Reynolds en hún safnaði minningum úr kvikmyndum í meira en fjóra áratugi, að því er segir í frétt á vef BBC. Ekki er vitað hver keypti kjólinn en fjölmargir þekktir hlutir úr kvikmyndasögunni skiptu um eigendur í gærkvöldi.

Hvíti kjóllinn sem lifir í hugum margra.
Hvíti kjóllinn sem lifir í hugum margra. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir