U2 hættir við samstarf með David Guetta

Bono
Bono Reuters

Plötusnúðurinn David Guetta segir að U2 sé hætt við samstarf. Írska sveitin hafði ætlað sér að vinna að nýrri plötu í samvinnu við samstarfsmann Lady Gaga, RedOne, will.i.am úr Black Eyed Peas og loks Guetta, sem segir að eftir að hafa átt fund með Bono hafi hann horfið af yfirborði jarðar. „Við ræddum þetta en ég hef ekkert heyrt frá honum síðan.“ Bassaleikari U2 hefur einnig staðfest að ekkert verði af umræddu samstarfi við RedOne.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir