Var 59 mínútur að skokka upp Esjuna

Pétur H. Blöndal
Pétur H. Blöndal mbl.is

Pétur H. Blöndal alþingismaður skokkaði í dag upp Esjuna og var 59 mínútur upp að Steini. Hann var 28 mínútur á leiðinni niður.

Pétur segir frá því á Fésbókarsíðu sinni að hann hafi fengið margar áskoranir um að skokka upp Esjuna. Hann hafi því ákveðið að taka láta slag standa, en Pétur hefur stundað hlaup um árabil.

„Það var sem við manninn mælt. Bandarísk hlutabréf fóru líka að klifra upp...,“ segir Pétur á Fésbókinni eftir að hafa skokkað upp Esjuna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar