David Bowie hættur að koma fram

David Bowie hélt tónleika í Laugardalshöll sumarið 1996. ( Skyggna …
David Bowie hélt tónleika í Laugardalshöll sumarið 1996. ( Skyggna úr safni fyrst birt 19960620 Mappa Mannamyndir stafróf erl. síða 4 röð 3 mynd 3b ) mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Tónlistarmaðurinn David Bowie hefur dregið sig hljóðlega í hlé, segir Paul Trynka sem nýverið gaf út bók um tónlistarmanninn, Starman.

Trynka telur að Bowie komi ekki aftur fram á sjónarsviðið í tónlistinni á ný nema hann leggi eitthvað stórkostlegt til tónlistarinnar.

Í viðtali við Spinner.com segir Trynka að hjarta hans segi að Bowie snúi aftur en heilabúið segi að svo sé ekki. Ef Bowie snýr aftur þá er það kraftaverk og kraftaverk gerist einstaka sinnum.

Bowie hefur ekki komið fram opinberlega síðan hann söng með Aliciu Keys árið 2006. Hann gaf síðast út plötu árið 2003 en hún nefnist Reality.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir