Nýjasta kvikmynd Toms Cruise tekin á Íslandi?

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Tom Cruise.
Bandaríski kvikmyndaleikarinn Tom Cruise. Reuters

Samkvæmt heimildum mbl.is er verið að skoða hvort hluti af nýjustu kvikmynd bandaríska kvikmyndaleikarans Toms Cruise verði tekinn hér á landi.

Myndin, sem ber heitið Oblivion, fjallar um hermann sem dæmdur er af herrétti til þess að fara til fjarlægrar reikistjörnu til að eyða því sem eftir er af geimverum sem þar búa en fær síðan efasemdir um verkefnið þegar á hólminn er komið.

Tökur eru ekki hafnar á kvikmyndinni en gert er ráð fyrir að hún verði frumsýnd á næsta ári.

Um Oblivion

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar