Með íslenska fánann á fingrunum

Ásdís Hjálmsdóttir heldur um spjótið í Suður-Kóreu í nótt.
Ásdís Hjálmsdóttir heldur um spjótið í Suður-Kóreu í nótt. Reuters

Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari vakti athygli ljósmyndara í Suður-Kóreu í morgun þar sem heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram en Ásdís var með íslenska fánann málaðan á neglurnar á fingrunum.

Ásdís tók þátt í spjótkasti og kastaði lengst 59,15 metra en það dugði ekki til að komast í úrslit. Hún endaði í 13. sæti en 12 keppendur komust í úrslitin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir