Íslendingur tökustjóri hjá Nirvana

Nirvana

VH1 mun fagna tuttugu ára afmæli tímamótaverks Nirvana, Nevermind, með því að sýna nýja tónleikamynd Nirvana: Live at the Paramount núna á föstudaginn. Myndin fer einnig í valin kvikmyndahús en tökustjóri myndarinnar er Ágúst Bjarnason. Tónleikarnir voru teknir upp í heimaborg sveitarinnar, Seattle, á hrekkjavökunni. Ágúst vann á þessum árum með frægum bandarískum rokksveitum, þar á meðal Nirvana og Guns N' Roses. Hann hefur verið stórtækur í auglýsingagerð undanfarið og unnið mikið með knattspyrnuhetjum eins og Dider Drogba, Frank Lampard og Yuri Zhirkov. Myndin kemur svo út í föstu formi 27. september.

Hér má sjá brot úr myndinni: http://reels.sohosoho.tv/xhtml=4U29QD1Z



Ágúst ásamt fótboltastjörnunni Gattuso
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir