Sér eftir að hafa haft samræði við stúlkuna

Roman Polanski
Roman Polanski Reuters

Leikstjórinn Roman Polanski segist alla tíð hafa séð eftir því að hafa átt mök við unglingsstúlku árið 1977. Þetta sagði hann í viðtali eftir að hafa verið mánuði í fangelsi í Sviss vegna þessa máls.

„Ég hef séð eftir þessu í 33 ár. Auðvitað sé ég eftir þessu,“ sagði leikstjórinn í samtali við sjónvarpsstöðina TSR í Sviss.

Polanski hefur játað að hafa haft samræði við 13 ára stúlku árið 1977 eftir að hafa gefið henni fíkniefni og kampavín. Hann var ákærður fyrir nauðgun, en ákærunni var fljótlega dregin til baka með þeim rökum að verið væri að hlífa stúlkunni við réttarhaldinu.

Hann var handtekinn í Sviss í september í fyrra á grundvelli alþjóðlegrar handtökutilskipunar. Bandarísk yfirvöld reyndu að fá hann framseldan til Bandaríkjanna. en svissnesk stjórnvöld neituðu að verða við kröfunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson