Metfé fyrir alpahúfu John Wayne

Húfan sem John Wayne bar í kvikmyndinni The Green Berets.
Húfan sem John Wayne bar í kvikmyndinni The Green Berets. Reuters

Græn alpahúfa, sem prýddi höfuð leikarans John Wayne í kvikmyndinni The Green Berets, eða „Grænu húfurnar“ seldist á uppboði fyrir 180 þúsund Bandaríkjadollara, eða rúmlega 21 milljón íslenskra króna.

Húfan var meðal fjölmargra muna úr eigu Wayne, sem voru boðnir upp til styrktar góðgerðastofnun í hans nafni, The John Wayne Cancer Foundation. Alls söfnuðust 5,3 milljónir dollara á uppboðinu.

Af öðrum munum sem seldir voru, var augnleppur sem leikarinn bar fyrir auga sér í kvikmyndinni True Grit árið 1969
.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup