Fær líflátshótanir eftir að kenna Bieber barn

Justin Bieber á marga aðdáendur og eru margir þeirra ekki …
Justin Bieber á marga aðdáendur og eru margir þeirra ekki háir í loftinu Reuters

Tvítug stúlka, Mariah Yeater, hefur fengið líflátshótanir eftir að hún sagði að kanadíski söngvarinn Juster Bieber ætti þriggja mánaða gamlan son með henni.

Samkvæmt E!Online hefur verið ráðist á Yeater á Twitter og á Facebook eftir að hún sagðist hafa haft samræði við Bieber baksviðs á tónleikum í Los Angeles á síðasta ári. Bieber harðneitar hins vegar að vera faðir drengsins og segja lögfræðingar hans að þeir séu tilbúnir til að takast á við Yeater fyrir dómi en hún hefur höfðað faðernismál gegn Bieber.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka