Andy Rooney látinn

Andy Rooney
Andy Rooney Reuters

Banda­ríski fjöl­miðlamaður­inn Andy Roo­ney er lát­inn 92 ára að aldri. Roo­ney lést í gær­kvöld á sjúkra­húsi í New York en hann fór ný­verið í minni hátt­ar skurðaðgerð þar.

Roo­ney sagði skilið við frétta­skýr­ingaþátt­inn 60 Minu­tes í sept­em­ber sl. Roo­ney hef­ur átt fimm mín­útna langt lokainnslag þátt­anna allt frá ár­inu 1978 og hef­ur þar komið víða við, fjallað um allt milli him­ins og jarðar og ekk­ert mann­legt hon­um óviðkom­andi. Sein­asta innslag Roo­ney fór í loftið á sunnu­dag­inn, 2. októ­ber, 1.097. innslagið. Roo­ney hóf fjöl­miðlafer­il sinn í seinni heims­styrj­öld­inni þegar hann gegndi herþjón­ustu árið 1942, skrifaði frétt­ir í Stars and Stripes, frétta­rit Banda­ríkja­hers, þá staðsett­ur í Lund­ún­um.

Sjá nán­ar hér

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir