Joe Frazier látinn

Hnefaleikakappinn Joe Frazier er látinn eftir stutta baráttu við krabbamein í lifur.

Frazier greindist með krabbamein í lifur fyrir nokkrum vikum síðan.

Frazier sem varð 67 ára að aldri, er goðsögn í sögu hnefaleikanna líkt og Muhammad Ali. Frazier var fyrsti maðurinn til að sigra Ali en það gerðist í keppni árið 1971. Frazier tapaði síðan næstu tveimur viðureignum við Ali.

Joe Frazier var heimsmeistari í þungavigtarflokki í hnefaleikum á árunum 1970-1973 en hann vann titilinn eftir viðureign við Jimmy Ellis í New York. Þremur árum síðar tapaði hann titlinum til George Foreman.

Frazier vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum árið þegar hann keppti í stað Buster Mathis, sem hafði unnið hann í forkeppni en gat síðan ekki keppt vegna meiðsla.

Frétt BBC

Joe Frazier
Joe Frazier LUCAS JACKSON

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup