Brad Pitt yfirgefur hvíta tjaldið eftir þrjú ár

Brad Pitt.
Brad Pitt. mbl.is/Cover

Brad Pitt segir að hann ætli að hætta að leika þegar hann verði fimmtugur en það eru aðeins þrjú ár í það. Leikarinn sagði frá þessum áformum sínum í spjallþættinum 60 minutes í Ástralíu.  

Pitt sagði að eftir að dagar hans sem aðalleikara séu taldir hafi hann áhuga á því að færa sig bakvið kvikmyndatökuvélina.  

Stjarnan ræddi einnig um einkalíf sitt og hamingju. „Mér finnst hamingjan ofmetin. Stundum ertu hamingjusamur, stundum ekki. Það er of mikil pressa á því að vera hamingjusamur.  Mér er skítsama um hamingjuna. Að lifa í friði er markmið sem ég kýs heldur að ná.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan