Gallagher ekki ánægður með Katie

Katie Holmes var ekki hrifin af því þegar félagi Noel …
Katie Holmes var ekki hrifin af því þegar félagi Noel Gallagher tók hana upp á vídjó. Reuter

Oasis-bróðir­inn Noel Gallag­her er ekki heit­asti aðdá­andi Katie Hol­mes ef marka má bloggsíðu kapp­ans. Katie varð á vegi hans þegar upp­tök­ur á þætti Dav­id Letterm­an fóru fram á dög­un­um og fóru stjörnu­stæl­ar leik­kon­unn­ar nett í taug­arn­ar á Gallag­her.

„Við bók­staf­lega rák­umst á Vís­inda­kirkju­stjörn­una Katie Hol­mes á leiðinni inn í upp­töku­verið. Við kom­um út úr lyft­unni og BANG, þarna var hún,“ skrifaði rokk­ar­inn.

„Á þess­um tíma­punkti var fé­lagi minn og vin­ur stjarn­anna, Scully, að taka upp víd­eó fyr­ir heimasíðuna mína og náði að fanga at­vikið á mynd­band. Hún leit út fyr­ir að vera hálf-fýlu­leg yfir öll­um norðvest­ur-hreimn­um og handa­bönd­un­um en það var eng­in nauðsyn að senda einn af fólk­inu henn­ar efti­rá til að heimta að mynd­bandið yrði eyðilagt!!! Ótrú­legt,“ varð Gallag­her að orði um at­vikið.

Hann sagðist þó ekki hafa látið uppá­kom­una skemma fyr­ir sér dag­inn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell