Syngjum saman í dag

Mugison.
Mugison.

Þrjú íslensk lög verða spiluð samtímis á öllum útvarpsstöðvum landsins kl. 11.15 í tilefni af degi íslenskrar tónlistar.

Af því tilefni verður efnt til samkeppni á Facebooksíðu framtaksins. Þeir sem deila myndbandi eða mynd af þátttöku á syngjum saman veggnum geta unnið einkatónleika með sjálfum Mugison. Vinningshafi verður tilkynntur þriðjudaginn 6. desember út frá tillögum sem deilt er á Facebook.

 Lögin sem um ræðir eru Kvæðið um fuglana eftir Atla Heimi Sveinsson við texta Davíðs Stefánssonar sem byrjar á línunum Snert hörpu mína himinborna dís, Manstu ekki eftir mér, lag Ragnhildar Gísladóttur við texta Þórðar Árnasonar og Stingum af eftir Mugison. Söngtextana má nálgast á www.uton.is og www.stef.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir