Syngjum saman í dag

Mugison.
Mugison.

Þrjú ís­lensk lög verða spiluð sam­tím­is á öll­um út­varps­stöðvum lands­ins kl. 11.15 í til­efni af degi ís­lenskr­ar tón­list­ar.

Af því til­efni verður efnt til sam­keppni á Face­booksíðu fram­taks­ins. Þeir sem deila mynd­bandi eða mynd af þátt­töku á syngj­um sam­an veggn­um geta unnið einka­tón­leika með sjálf­um Mug­i­son. Vinn­ings­hafi verður til­kynnt­ur þriðju­dag­inn 6. des­em­ber út frá til­lög­um sem deilt er á Face­book.

 Lög­in sem um ræðir eru Kvæðið um fugl­ana eft­ir Atla Heimi Sveins­son við texta Davíðs Stef­áns­son­ar sem byrj­ar á lín­un­um Snert hörpu mína him­in­borna dís, Manstu ekki eft­ir mér, lag Ragn­hild­ar Gísla­dótt­ur við texta Þórðar Árna­son­ar og Sting­um af eft­ir Mug­i­son. Söng­text­ana má nálg­ast á www.uton.is og www.stef.is.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Viðgerðir og breytingar reyna alltaf á þolinmæðina. Nú er lag að skreppa á safn, skoða garða, listhús, bókasöfn og fagrar byggingar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Viðgerðir og breytingar reyna alltaf á þolinmæðina. Nú er lag að skreppa á safn, skoða garða, listhús, bókasöfn og fagrar byggingar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason