„Ég svaf hjá framleiðandanum“

Spencer ánægð með hlutverkið
Spencer ánægð með hlutverkið mbl.is/Cover media

Octa­via Spencer sem sló í gegn í kvik­mynd­inni The Help þurfti að berj­ast fyr­ir hlut­verki sínu. Spencer, sem er 41 árs, var gest­ur í sjón­varpsþætti And­er­son Cooper á frétta­stöðinni CNN þar sem hún sagði mikla sam­keppni hafa verið um hlut­verkið. Auk henn­ar voru Mo'N­ique og Jenni­fer Hudson orðaðar við hlut­verkið, sem Spencer landaði. Og frammistaða Spencers var með þeim hætti að nafn henn­ar hef­ur verið nefnt í sömu andrá og Óskar­sverðlaun­in.

En þegar Cooper spurði hana hvers vegna í ósköp­un­um hún hefði landað hlut­verk­inu stóð ekki á svar­inu. „Ég svaf hjá fram­leiðand­an­um,“ sagði Spencer og hló. Þess má þó geta að hún og fram­leiðand­inn, Tate Tayl­or, eru góðir vin­ir og hafa verið síðustu 17 ár.

Tate kynnti Spencer fyr­ir höf­undi The Help, Kat­hryn Stockett, og á Stockett að hafa heill­ast svo af Spencer að hún notaði per­sónu­ein­kenni henn­ar við skrif sín á bók­inni sem mynd­in er gerð eft­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Öll samskipti þín við aðra verða hlý og notaleg í dag. Gættu þess að tala ekki of mikið og sýndu öðrum tillitssemi og skilning. Fólk nálgast þig til að fá að vita leyndarmálið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Öll samskipti þín við aðra verða hlý og notaleg í dag. Gættu þess að tala ekki of mikið og sýndu öðrum tillitssemi og skilning. Fólk nálgast þig til að fá að vita leyndarmálið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir