Simon Cowell verður einn um jólin

Simon Cowell.
Simon Cowell. mbl.is/Cover Media

Fyrr­ver­andi Idol-dóm­ar­inn Simon Cowell er bú­inn að ákveða að vera einn um jól­in. Farið er að fjara und­an ástar­sam­bandi hans og Mezhg­an Hussainy og því ákvað hann að fljúga einn í jóla­frí til Barbados. Cowell verður út alla næstu viku við upp­tök­ur á banda­rísku út­gáf­unni af The X Factor og flýg­ur á jóla­dag í fríið. Cowell hef­ur haft í mörgu að snú­ast þetta árið, mikið álag hef­ur verið í vinn­unni og svo hafa ásta­mál­in tekið sinn toll. Cowell horf­ir því með til­hlökk­un til frís­ins á Barbados og kvíðir ekki ein­ver­unni.

Haft er eft­ir heim­ilda­manni breska dag­blaðsins The Mirr­or að Cowell hafi ákveðið að ein­beita sér að sjálf­um sér yfir hátíðina og njóta þess að slappa af í sól­inni. Árið hafi verið erfitt, mik­il vinna og erfiðleik­ar í sam­bandi þeirra Hussainy. Hlut­irn­ir hafi ekki al­veg gengið upp hjá Cowell árið 2011; banda­ríski X Factor-þátt­ur­inn hafi ekki staðið und­ir vænt­ing­um og breski þátt­ur­inn hafi tapað miklu áhorfi í fjar­veru hans. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þorsti þinn sýnir að einhverjum þínum grunnþörfum hefur ekki verið svarað. Pældu í því. Mundu að verður er verkamaður launa sinna og það á við um þig sem aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þorsti þinn sýnir að einhverjum þínum grunnþörfum hefur ekki verið svarað. Pældu í því. Mundu að verður er verkamaður launa sinna og það á við um þig sem aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell