Syngur í jólamynd BBC

Hafdís Huld Þrastardóttir.
Hafdís Huld Þrastardóttir. mbl.is

Söngkonan Hafdís Huld syngur titillagið í jólamynd sjónvarpsstöðvarinnar BBC þetta árið, sem nefnist The Borrowers og er gerð eftir samnefndu ævintýri eftir Mary Norton. Aðalhlutverk í myndinni eru í höndum Stephen Fry og Christopher Eccleston, leikstjóri er Tom Harper og verður myndin sýnd í Bretlandi að kvöldi jóladags.


Titillagið er endurgerð Hafdísar Huldar á jólalaginu „Have Yourself a Merry Little Christmas“. Í tilefni jólanna ætlar Hafdís Huld að gefa þeim sem skráðir eru á póstlista hennar frítt niðurhal af laginu, en hægt er að skrá sig á listann með því að gefa upp netfang á www.hafdishuld.com.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumt af því sem þú ert að reyna að afreka er mjög djarft, kannski af því að þú veist að það mun hefja keðjuverkun og líf þitt verður aldrei samt. Vertu opin/n fyrir skoðunum annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir