Syngur í jólamynd BBC

Hafdís Huld Þrastardóttir.
Hafdís Huld Þrastardóttir. mbl.is

Söngkonan Hafdís Huld syngur titillagið í jólamynd sjónvarpsstöðvarinnar BBC þetta árið, sem nefnist The Borrowers og er gerð eftir samnefndu ævintýri eftir Mary Norton. Aðalhlutverk í myndinni eru í höndum Stephen Fry og Christopher Eccleston, leikstjóri er Tom Harper og verður myndin sýnd í Bretlandi að kvöldi jóladags.


Titillagið er endurgerð Hafdísar Huldar á jólalaginu „Have Yourself a Merry Little Christmas“. Í tilefni jólanna ætlar Hafdís Huld að gefa þeim sem skráðir eru á póstlista hennar frítt niðurhal af laginu, en hægt er að skrá sig á listann með því að gefa upp netfang á www.hafdishuld.com.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir