Danskur ísbjarnarhúnn ný netstjarna

Siku fær pelann sinn.
Siku fær pelann sinn.

Ísbjarnarhúnninn Siku, sem fæddist í dýragarðinum í Djursland í Danmörku í nóvember, er orðin stjarna á netinu en myndskeið um húninn er m.a. það mest lesna á vef breska ríkisútvarpsins BBC.

Starfsfólk dýragarðsins hefur orðið að gefa honum mjólk úr pela vegna þess að móðir hans mjólkaði ekki. Myndskeið af starfsmanni dýragarðins að gefa Siku pelann var sett á YouTube og þá var ekki að sökum að spyrja.

„Ég hef fengið fyrirspurnir frá fjölmiðlum um allan heim í dag. Ég botnaði ekkert í þessu fyrr en nú síðdegis fyrr en ég fékk að vita að myndskeiðið væri á BBC," hefur vefur B.T. eftir  Frank Vigh-Larsen, forstjóra dýragarðsins.

Vefur B.T.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka