Skilin eftir 16 daga hjónaband

Írska tónlistarkonan Sinead O'Connor er skilin við Barry Herridge eftir aðeins 16 daga hjónaband. Þetta er fjórða hjónaband söngkonunnar.

O'Connor og Herridge gengu í hjónaband í Las Vegas í Bandaríkjunum 8. desember. Hún sagði á bloggsíðu sinni að þau hefðu aðeins búið saman í sjö daga og hefðu nú ákveðið að skilja. Hún sagði að það hefði verið mikill þrýstingur frá einstaklingum í fjölskyldu Herridge að slíta sambandinu.

Sinead O'Connor
Sinead O'Connor Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar