Fékk hjálp við áramótaheitin

Eva Longoria.
Eva Longoria. mbl.is/Cover Media

Leik­kon­an Eva Long­oria kallaði ný­lega eft­ir hug­mynd­um að góðum ára­móta­heit­um á Twitter-síðu sinni og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Yfir hana hef­ur rignt til­lög­um og margt sem vakið hef­ur hrifn­ingu henn­ar. Meðal hug­mynda sem henni þykir mest til koma og hún hef­ur nú gert að ára­móta­heit­um er að hugsa já­kvætt, öðlast ham­ingju, gleyma vond­um minn­ing­um og varðveita góðar.

Fleiri hug­mynd­ir vöktu hrifn­ingu hjá leik­kon­unni, meðal ann­ars ein frá Twitter-vini sem ráðlegg­ur henni að læra að meta líf sitt eins og það er því það geti allt verið breytt á morg­un. Long­oria fékk lögskilnað frá fyrr­um eig­in­manni sín­um, Tony Par­ker, fyrr á ár­inu sem tal­inn er hafa verið leik­kon­unni ótrúr. Skilnaður­inn hef­ur tekið á en Long­oria er staðráðin í að horfa björt­um aug­um til framtíðar og reyna að gleyma því liðna. Hug­mynd­ir hinna fjöl­mörgu Twitter-vina um ára­móta­heit hittu því beint í mark.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú geislar af krafti og hefur góð áhrif á alla sem í kringum þig eru. Mundu að erfiðleikarnir eru til þess að sigrast á þeim. Hrapaðu ekki að ákvörðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú geislar af krafti og hefur góð áhrif á alla sem í kringum þig eru. Mundu að erfiðleikarnir eru til þess að sigrast á þeim. Hrapaðu ekki að ákvörðunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Loka