Lögreglan stöðvaði Bono

Bono.
Bono. Reuters

Jólatónleikar írsku poppstjörnunnar Bono í miðborg Dublinar á aðfangadagskvöld virtust ætla að verða endasleppir þegar lögregla kom og skipaði honum að hætta. 

Bono hefur undanfarna tvo áratugi komið ásamt vinum sínum með gítarinn í miðborg Dublinar á aðfangadagskvöld og sungið fyrir vegfarendur. Með þessu móti hefur hann aflað fjár fyrir heimilislausa í borginni. 

Að sögn blaðsins Daily Star voru tónlistarmennirnir Damien Rice, Glen Hansard, Mundy, Declan O'Rourke  Liam O'Maonlai með Bono og þeir sungu jólasöngva. Lögreglumaður, sem þekkti ekki Bono, kom á svæðið og skipaði tónlistarmönnunum að hætta að syngja.

Bono í Graftonstræti

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir