Tyrkir ákæra Söru Ferguson

Sara Ferguson.
Sara Ferguson. Reuters

Tyrkneskur dómstóll hefur gefið út ákæru á hendur Söru Ferguson, hertogaynju af Jórvík, fyrir að taka myndir í munaðarleysingjahæli í Tyrklandi. Á hertogaynjan yfir höfði sér 22 ára fangelsi verði hún fundin sek.

Samkvæmt ákærunni braut Ferguson tyrknesk lög þegar hún tók myndir af fimm börnum á munaðarleysingjahæli nálægt höfuðborginni Ankara. 

Ferguson, sem áður var gift Andrési Bretaprins, fór með leynd til Tyrklands árið 2008 til að rannsaka þarlend munaðarleysingjahæli. Í kjölfarið var sýnd sjónvarpsmynd þar sem börn sáust bundin við rúm sín eða skilin eftir umhirðulaus í vöggum. 

Ekki er ljóst hvers vegna ákæran er birt nú, þremur árum eftir að myndin var sýnd. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir