Missti hjartað í jörðina

Hjarta.
Hjarta.

Hárgreiðslukonan Erika Hernandez var að vonum glöð og þakklát þegar hún vaknaði í gær eftir að hafa fengið nýtt hjarta og var tjáð af læknum að allt hefði gengið vonum framar. Þar með var þó ekki öll sagan sögð.

Hernandez, 28 ára ára, veit ekki ennþá að hjartað sem var grætt í hana komst í fréttirnar fyrir um tveimur vikum, þegar bráðaliðinn sem flutti það missti líffærakæliboxið sem hann hélt á, með þeim afleiðingum að það opnaðist og hjartað datt í jörðina.

Læknar hins vegar úrskurðuðu að ekkert væri að hjartanu og slær það nú í brjósti Hernandez sem var með meðfæddan hjartagalla.

Hjartað var úr manni sem lést í umferðarslysi og voru hárgreiðslukonunni efst í huga þakkir til fjölskyldu hans þegar hún vaknaði. Læknir hennar, dr. Jamie Saldivar, sagði við fjölmiðla að hann ætlaði að láta fjölskyldu hennar það eftir að upplýsa hana um að hjartað hefði haft viðkomu úti á götu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka