Þrjú lög komust áfram

Þriðja undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld og var sýnt í …
Þriðja undanúrslitakvöldið fór fram í kvöld og var sýnt í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu.

Lög­in Hug­ar­ró og Aldrei slepp­ir mér fóru með sig­ur af hólmi í þriðju undanúr­slita­keppni Söngv­akeppni Sjón­varps­ins í kvöld. Þá valdi dóm­nefnd eitt lag til viðbót­ar en það var lagið Stund með þér.

Magni Ásgeirs­son söng lagið Hug­ar­ró, sem er eft­ir Svein Rún­ar Sig­urðsson. Text­inn er eft­ir Þór­unni Ernu Clausen.

Greta Salóme Stef­áns­dótt­ir, Guðrún Árný Karls­dótt­ir og Heiða Ólafs­dótt­ir sungu lagið Aldrei sleppi mér. Greta samdi jafn­framt lag og texta.

Sveinn Rún­ar samdi einnig lagið sem dóm­nefnd­in valdi, Stund með þér, sem keppti í öðrum undanúr­slitaþætt­in­um en þá komst það ekki áfram. Rósa Birgitta Ísfeld söng og text­ann samdi Þór­unn Erna Clausen.

Alls hafa verið val­in sjö lög sem munu keppa í úr­slitaþætti Söngv­akeppni Sjón­varps­ins, sem fer fram í Eld­borg­ar­sal Hörpu laug­ar­dag­inn 11. fe­brú­ar. Keppn­in verður jafn­framt í beinni út­send­ingu á RÚV.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tækifæri dagsins eru ekki sérlega girnileg, eiginlega sjúskuð. Meiri tími út af fyrir þig er forsenda þín fyrir hamingju í sambandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tækifæri dagsins eru ekki sérlega girnileg, eiginlega sjúskuð. Meiri tími út af fyrir þig er forsenda þín fyrir hamingju í sambandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir