Verk eftir Hitler selt á 5,2 milljónir

Maritime Nocturno eftir Hitler
Maritime Nocturno eftir Hitler Af vef Darte auction house

Málverk eftir Adolf Hitler frá árinu 1913 var selt á uppboði í Slóvakíu í dag á 32 þúsund evrur, 5,2 milljónir króna.

Myndin Maritime Nocturno var seld hjá uppboðshúsinu Darte á netuppboði. Lægsta boð í myndina var 10 þúsund evrur en myndin var metin á 25 þúsund evrur, samkvæmt upplýsingum frá Darte.

Var það fjölskylda slóvensks málara sem átti myndina en talið er að málarinn hafi hitt Hitler þegar Hitler reyndi að koma sér á framfæri í listheiminum. Uppboðshúsið hefur áður selt málverk eftir Hitler frá sömu eigendum en í fyrra seldist málverk eftir Hitler á 10,200 evrur hjá Darte. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir