Rangeygður brennuvargur handtekinn

Andrew Burls.
Andrew Burls.

Maður sem kveikti í verslunarhúsnæði í fjöldamótmælunum í London í fyrrasumar hefur verið handtekinn. Af honum náðust myndir og hann var auðþekkjanlegur - mjög rangeygður.

Brennuvargurinn olli gríðarlegu tjóni með uppátæki sínu og margir sem bjuggu í nágrenninu urðu heimilislausir. Eldurinn breiddist út í nærliggjandi hús og að lokum hrundi byggingin.

Myndir náðust af Andrew Burls á eftirlitsmyndavélar. Hann var með klút fyrir andlitinu en þó ekki augunum og það voru á endanum þau sem komu upp um hann því Burls verður mjög rangeygður undir álagi.

Hann neitaði í fyrstu að hafa kveikt í en játaði þó íkveikjuna fyrir rétti síðastliðinn mánudag enda hafði lögreglan gert fjarvistarsönnun hans að engu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir