Íslendingabók afar nytsamleg

Íslendingabók
Íslendingabók www.islendingabok.is

Ef ekki væri fyrir Íslendingabók væri þorri Íslendinga í verulegri hættu á að eiga of persónuleg kynni við nána ættingja. Þetta er að minnsta kosti sú ályktun sem blaðamaður vefsíðunnar The Daily News dregur eftir að hafa heyrt um tilvist Íslendingabókar.

„Þar sem þeir eru aðeins 300.000 talsins eru Íslendingar í verulegri hættu á að eiga stefnumót við náinn ættingja sinn án þess að vita af því,“ segir í greininni.

„Það eina sem Íslendingar þurfa að gera til að fyrirbyggja sifjaspell er að slá inn nafn sitt og nafn á hugsanlegum kærasta eða kærustu, svo framarlega sem báðir aðilar eru með íslenska kennitölu.“

Blaðamaðurinn segir það verulegan kost að auðvelt sé fyrir Íslendinga að sjá í einu vetfangi hvort þeir séu skyldir einhverju frægðarmenni.

Umfjöllun The Daily News

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka