John Grant með tónleika í sumar

Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant mun halda tónleika í Háskólabíói fimmtudaginn 19. júlí nk. Miðasala hefst föstudaginn 17. febrúar á midi.is.

John Grant er Íslendingum ekki ókunnur en hann hélt tónleika á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni í haust og tók í framhaldinu ástfóstri við land og þjóð.

Hann hefur m.a. dvalið hér við upptökur sl. vikur auk þess hann kom fram á tónleikum í Edrúhöllinni í síðasta mánuði. 

Hljómplata hans The Queen of Denmark vakti mikla athygli og var ofarlega í ársuppgjörum ársins 2010, m.a. besta platan hjá tónlistartímaritinu MOJO.

Myndband með John Grant á YouTube

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir