Jónsi og Greta til Bakú

Jónsi og Greta í Hörpu.
Jónsi og Greta í Hörpu. Skjáskot/ruv.is

Mundu eftir mér er framlag Íslands til Evróvisjón-keppninnar í Aserbaídsjan í maí. Íslenska framlagið keppir í fyrri hluta fyrri undanriðils hinn 22. maí en aðalkeppnin fer fram 26. maí. Símakosning auk dómnefndar skar úr um hvaða lag var valið.

Greta Salóme Stefánsdóttir samdi bæði lag og texta. Með henni söng lagið Jón Jósep Snæbjörnsson.

Alls voru um eitt þúsund áhorfendur viðstaddir, sem er metfjöldi, og reikna má með því að töluverður fjöldi hafi fylgst með söngvurunum heima við.

Þess má geta að Greta Salóme var framan á Monitor, sem fylgdi Morgunblaðinu á fimmtudag. Hér má sjá viðtali við Gretu.

Alls voru um eitt þúsund áhorfendur viðstaddir í Eldborgarsal Hörpu.
Alls voru um eitt þúsund áhorfendur viðstaddir í Eldborgarsal Hörpu. Skjáskot/ruv.is
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup