Ljóst hvaða skólar keppa í Söngkeppninni

Frá Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2010.
Frá Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2010. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Nú er ljóst hvaða 12 skól­ar keppa til úr­slita í Söng­keppni fram­halds­skól­anna sem fram fer á laug­ar­dags­kvöldið. Voru skól­arn­ir vald­ir í for­vali með sms-kosn­ingu, m.a. inni á mbl.is og með dóm­ara­vali.

Skól­arn­ir sem keppa eru:

Fjöl­brauta­skóli Suður­lands

Fjöl­brauta­skól­inn í Breiðholti

Fram­halds­skól­inn á Húsa­vík

Fram­halds­skól­inn í Vest­manna­eyj­um

Kvenna­skól­inn í Reykja­vík

Mennta­skól­inn í Kópa­vogi

Mennta­skól­inn á Ísaf­irði

Mennta­skól­inn í Reykja­vík

Mennta­skól­inn við Hamra­hlíð

Tækni­skól­inn

Verk­mennta­skól­inn á Ak­ur­eyri

Verzl­un­ar­skóli Íslands

Keppt í Reykja­vík

Söng­keppn­in verður nú hald­in í Reykja­vík en hún hef­ur und­an­far­in fimm ár farið fram á Ak­ur­eyri. Það verður því mikið um dýrðir í Voda­fo­ne-höll­inni á Hlíðar­enda á laug­ar­dags­kvöldið en Söng­keppn­in hef­ur löng­um verið mik­il­væg­ur stökkpall­ur fyr­ir flytj­end­ur út í tón­list­ar­lífið á Íslandi.

Sýnt verður beint frá keppn­inni á RÚV.

Enn er hægt að sjá mynd­bönd skól­anna á mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Ef þú gengur of hart fram kann svo að fara að þú lendir í aðstöðu, sem getur reynst þér ofviða. Treystu þínum gömlu vinum eftir sem áður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Ef þú gengur of hart fram kann svo að fara að þú lendir í aðstöðu, sem getur reynst þér ofviða. Treystu þínum gömlu vinum eftir sem áður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant