Myndasyrpa: Risastór drottningarmynd á árbakka

Risastór ljósmynd af Elísabetu II Englandsdrottningu og fjölskyldu hennar hefur verið sett upp við ána Thames í London. Myndin er 100 metrar á breidd og vegur tvö tonn. Skoðanir eru skiptar á myndinni og sumum þykir hún minna á foringjadýrkun í Norður-Kóreu á meðan öðrum þykir að henni mikil prýði.

Ljósmyndin risavaxna var tekin þegar Elísabet átti silfurkrýningarafmæli, árið 1977, en þá voru 25 ár liðin frá krýningu hennar. Í ár á hún demantskrýningarafmæli því 60 ár eru liðin frá krýningunni. 

Átta menn voru 45 klukkustundir að koma myndinni fyrir, en hún er við Blackfriars-brú í miðborg London.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir