Kærður fyrir líkamsárás

Justin Bieber er kærður fyrir að hafa misst stjórn sér og ráðist á æsifréttaljósmyndara sem elti hann og unnustuna, Selenu Gomez, á röndum um síðustu helgi. Ef söngvarinn verður fundinn sekur um líkamsárás gæti hann átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsi.

Atvikið varð í verslunarmiðstöð í Calabasas í Kaliforníu á sunnudag. Ljósmyndarinn fullyrðir að poppsöngvarinn hafi veist að honum og veitt honum áverka, en síðan flúið vettvang ásamt Gomez.

Málið er nú í höndum saksóknara í Los Angeles. Ef Bieber verður fundinn sekur um líkamsárás gæti hann þurft að dúsa í fangelsi í allt að sex mánuði, að því er fram kemur á fréttavefnum TMZ.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson