600 þúsund króna klipping

00:00
00:00

Erna Krist­ín Stef­áns­dótt­ir hét því að láta raka af sér allt hárið ef henni tæk­ist að safna hálfri millj­ón til styrkt­ar hjálp­ar­starfi á veg­um ABC. Söfn­un­in gekk von­um fram­ar og í morg­un höfðu safn­ast tæp­ar sex­hundruð þúsund krón­ur og hárið því látið fjúka.

MonitorTV fékk að fylgj­ast með, ásamt fjöl­skyldu Ernu Krist­ín­ar, þegar hún fór frá því að vera með sítt ljóst hár og yfir í að vera með 9 milli­metra stutt hár á ekki nema nokkr­um mín­út­um. Hárið hyggst hún svo gefa til Krabba­meins­fé­lags­ins í hár­koll­u­gerð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú veist hvað þú vilt og þarft ekki annarra vitna við. Einbeittu þér málum heimilisins bæði innan veggja sem utan til að fækka áhyggjum framtíðarinnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú veist hvað þú vilt og þarft ekki annarra vitna við. Einbeittu þér málum heimilisins bæði innan veggja sem utan til að fækka áhyggjum framtíðarinnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir