Nora Ephron látin

Nora Ephron.
Nora Ephron. MYCHELE DANIAU

Handritshöfundurinn og leikstjórinn Nora Ephron er látin, 71 árs að aldri. Hún lést á sjúkrahúsi í New York í gær þar sem hún gekkst undir læknismeðferð vegna bráðahvítblæði.

Hún skrifaði handrit að kvikmyndum á borð við When Harry Met Sally, Sleepless in Seattle, You've Got Mail og Julie&Julia og leikstýrði m.a. þremur síðastnefndu. Fyrir fyrstu tvær hlaut hún tilnefningar til Óskarsverðlauna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka