Nora Ephron látin

Nora Ephron.
Nora Ephron. MYCHELE DANIAU

Handritshöfundurinn og leikstjórinn Nora Ephron er látin, 71 árs að aldri. Hún lést á sjúkrahúsi í New York í gær þar sem hún gekkst undir læknismeðferð vegna bráðahvítblæði.

Hún skrifaði handrit að kvikmyndum á borð við When Harry Met Sally, Sleepless in Seattle, You've Got Mail og Julie&Julia og leikstýrði m.a. þremur síðastnefndu. Fyrir fyrstu tvær hlaut hún tilnefningar til Óskarsverðlauna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir