Dó úr hlátri á tökustað

Dylan McDermott segir það ómetanlegt að vinna með fyndnustu mönnum …
Dylan McDermott segir það ómetanlegt að vinna með fyndnustu mönnum Hollywood. AP

Leikarinn Dylan McDermott segir það ómetanlegt að hafa fengið að vinna með tveimur fyndnustu mönnum Hollywood. Hann leikur nú í kvikmyndinni The Campaign ásamt Zach Galifanakis og Will Ferrell.

„Will og Zach spinna mikið af línunum þrátt fyrir að þeir haldi sig auðvitað líka við handritið,“ sagði hann. McDermott segir að þegar að þeir félagar komist í stuð sé ekki hægt að hætta að hlæja. Hann rifjaði upp atvik þar sem Will spann í fimmtán mínútur samfleytt. „Þetta var ótrúlegt. Ég var að deyja úr hlátri, hreinskilnislega að deyja!“ 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þegar þú veist að þú átt betra skilið, skaltu vera með uppsteit. Annars heldur fólk að þér sé sama. Gættu þess að takmarka þig ekki of mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir